Photo/Ljósmynd Lilja Birgisdóttir

Photo/Ljósmynd Lilja Birgisdóttir

 

Ýtarleg ferilskrá

Elísabet Brynhildardóttir er fædd árið 1983. Hún útskrifaðist frá University College for the Creative Arts 2007 með BA(HONS) illusttrations. Frá útskrift hefur hún tekið þátt í fjölbreyttum sýningum og öðru myndlistartengdu starfi. Verk hennar hafa verið sýnd í Kling & Bang, i8 Gallery, Listasafni Akureyrar og Verksmiðjunni á Hjalteyri. Í verkum sínum leitast hún við að kanna lendur teikningarinnar ásamt því að velta fyrir sér hugmyndum okkar um öryggi, hverfulleika og tíma.


elisabetbryn(at)gmail.com