Dagatal 2022
Dagatal 2022
$2,900.00
Dagatalið gefur góða yfirsýn yfir allt árið með helstu frídögum, tunglstöðu, og náttúrutengdum viðburðum. Á það er hægt að merkja inn afmæli, ferðalög, viðburði og annað sem vert er að muna – hvort sem það á við um fjölskylduna eða vinnuna.
Dagatalið er sent samanbrotið í umslagi.
Elísabet Brynhildardóttir listamaður myndskreytir dagatalið. Það er prentað á gæðapappír í umhverfisvottaðri prentsmiðju á Íslandi. Sendingakostnaður er innifalinn og tekur um 2-4 virka daga að fá það frá pöntun.
Quantity: