Ýtarleg ferilskrá

 
 

Elísabet Brynhildardóttir f. 1983

Menntun

2004 – 2007 University College for the Creative Arts, Maidstone, UK.

Útskrifaðist með láði; BA (HONS) illustration.

Sýningar

2018 Desiring Solid Things. Crown Point, Glasgow. Skotland

2017 Munur. Skaftfell Menningarmiðstöð. Seyðisfjörður

2016 Skáldað afl. Salur Myndlistarfélagsins. Akureyri.

2016 í drögum. Listasafn Akureyrar.

2015 Prehistoric Loom, Glasgow open house Festival. Glasgow

2013 Verkfærið. Verksmiðjan á Hjalteyri.

2013   Takk fyrir allt sem þú kenndir mér. Nýlistasafnið.

2013 Prevailing rhythm 700.is, Norrænahúsinu, Reykjavík.

2012 ANIUMUS 002 gallery, Hafnarfjörður,

2012 The Demented Diamond, Kling & Bang video Archive á Listahátíð í Reykjavík

2012   Art video exchange. Small Project Gallery, Tromso, Norway

2012   Papay Gyro Nights Art Festival in Hong Kong

2012   NOVA, (Northen Video Art Network) Video art network, Berlin

2011   „Start“. The Confected Video Archive of Kling & Bang. Dorothea Schlueter. Hamburg

2011 „Saltið og Sandurinn“ Verksmiðjan, Hjalteyri                 

Sýningarstjórnun

2018 Sýningarstjórnun PEPPERMINT, Kling & Bang: http://this.is/klingogbang/archive_view.php?id=400

2016 Sýningarstjórnun „í drögum“, Listasafn Akureyrar, Ketilhúsið. http://www.listak.is/en/exhibitions/past-exhibitions/2016/i-drogum-prehistoric-loom-iv

2015 Sýningastjórnun „The demented Diamond“, í Austellungsraum Klingental, Basel

2013 Sýningastjóri “REFLAR” sýningu Jónu Hlífar Halldórsdóttur í Kling & Bang gallery. http://this.is/klingandbang/archive_view.php?id=295

2013 Aðstoðarsýningarstjóri útskriftarsýningar LHÍ.

2012 Einn sýningarstjóra “Endemis (ó)sýn”, sýningin vann menningarverðlaun DV 2012 http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1413608/

2012 Sýningarstjórnun “ENDEMIS óhljóð” hljóðlistarsýningar á Jafnréttisdögum Háskóla Íslands

Annað

2011- Meðlimur í  Kling & Bang gallery. this.is/klingogbang

2014 - 18 Ritnefnd STARA, rit SÍM www.sim.is/stara

2016 & -17 Stundarkennari við Listaháskóla Íslands

2014 Verkefnastjóri Dags myndlistar fyrir SÍM.www.dagurmyndlistar.is

2013-14 Fæðingarorlof

2013 Útgáfa, KIOSK. Fyrir sýninguna Verkfærið

2013 Útgáfa,, List í 365 daga. http://www.art365.is/List-i-365-daga-text.html

2012 Útgáfa, Blatt Blad, http://www.hallsson.de/blattblad.html

2010 Einn af stofnendum ENDEMI tímarits. www.endemi.is


Viðurkenningar og styrkir


Listamannalaun 2018 til þriggja mánaða, Mugggur 2017, Menningarverðlaun DV (fyrir Endemis (Ó)sýn). Styrkveitingar fyrir margvísleg verkefni frá Myndstefum, Myndlistarsjóði, Hlaðvarpanum og Reykjavíkurborg.